Hringborð skátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Á dagskrá veðrur tekið fyrir sérstaklega: starfsgrunnurinn okkar hvernig við […]
Hinsegin fræðsla – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÁ Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og unglinga hinsegin og það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla í hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga […]
Útilífsnámskeið 2023
Eyjafjörður Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 10.-12. febrúar 2023. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Þátttakendur gista eina nótt inni, […]
Ungmennaþing 18.febrúar
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞingið verður haldið þann 18. febrúar í skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Þingið hefst með setningu kl. 10 og lýkur formlega kl. 18. Aðstaðan opnar kl. 10. Þátttakendur eru skátar yngri en 26 ára. Skátar sem eru yngri en 13 ára þurfa […]
Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin […]
Næturleikurinn
Skátaheimili Hraunbúa Hjallabraut 51, Hafnarfjörður, IcelandNæturleikurinn er stærsti rekkaskáta viðburður Íslands 2023. Leikurinn er settur á fimmta áratug síðustu aldar (1940) og snýr að því að vinna í 5-10 manna teymum að stóru sameiginlegu markmiði – gegn óþekktum andstæðing. En getum við treyst því að […]
Hringborð dagskrárforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandUm viðburðinn: Hringborðin eru samráðsvettvangur fyrir ábyrgðaraðila í skátastarfi sem sinna sama hlutverki til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Hringborð dagskrárforingja fer fram miðvikudaginn 1. mars og verður undir […]
Drekaskátadagurinn 2023
Skátafélagið Svanir Bjarnastaðir, Garðabær, IcelandÆvintýrið heldur áfram að leika við drekaskátana okkar á drekaskátadeginum 4. mars. Að þessu sinni heimsækjum við skátafélagið Svani á Álftanesi þar sem við fáum að kynnast heimahögum þeirra við Bjarnastaði. Dagskráin sjálf hefst kl. 13 en skátasveitirnar eru velkomnar […]
Samskipti og siðareglur – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandSiðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi og til að tryggja öryggi þeirra, sem og starfsfólks og sjálfboðaliða í starfinu. Æskulýðsvettvangurinn og þau félagasamtök sem saman […]
18:23
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFöstudaginn 10. mars verður haldinn viðburðurinn 18:23 í Hraunbæ 123. Viðburðurinn mun standa yfir í 18 klst og 23 mínútur og er slitið laugardaginn 11. mars kl. 12:46. Þátttökugjald viðburðar er 10.000kr. 18:23 er viðburður fyrir alla drótt- og rekkaskáta […]