FálkaKraftur
FálkaKraftur er námskeið fyrir fálkaskáta á vegum Leiðbeinendasveitarinnar þar sem lögð er áhersla á að þjálfa fálkaskáta í flokkastarfi, plana-gera-meta (PGM) og samvinnu. Fyrirkomulag námskeiðanna er þannig að skátafélögin óska eftir því að fá Leiðbeinendasveitina til sín þá daga sem […]
Flóttarými Róverskáta
Skátaheimili Garðbúa Hólmgarður 34, ReykjavíkÞriðjudaginn 21.nóvember klukkan 19:00 verður flóttarými Róverskáta í Garðbúaheimilinu. Öllum Róverskátum og eldri er boðið að koma og spreyta sig á glænýju flóttarými í skátaanda. Minni þrautir, spil og veitingar verða í boði meðan hóparnir skiptast á að leysa flóttarýmið. […]
Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatn
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandVið bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 17. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin. Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við […]
Neisti 2024
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandNeisti er námskeið fyrir skáta 16 ára og eldri til að efla fjölbreytta færni í skátastarfi. DAGSKRÁ Dagskráin miðar að því að dýpka þekkingu og færni skátaforingja, auka sjálfstraust í ferðum með skátasveit eða aðra hópa skátastarfs, kveikja á skátagaldrinum […]
Gilwell 2024 – 1. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandFyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2024 verður haldin helgina 2.-4. febrúar. Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og […]
Ungmennaþing 2024
Skátaheimili Eilífsbúa Borgartún 2, Sauðárkrókur, IcelandUngmennaþing verður haldið þann 2. - 4. febrúar á Akranesi í skátaheimili Skátafélagsins Akraness, Háholt 24. Ungmennaþingið hefst með setningu kl. 21:30 á föstudegi og lýkur með slitum kl. 13:00 á sunnudegi. Skráning er opin á skraning.skatarnir.is og verðið er […]
Útilífsnámskeið 2024
Eyjafjörður Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 9.-11. febrúar 2024. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Námskeiðið er að mestu leyti […]
Vetraráskorun CREAN
Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir á sjö mánaða tímabili og lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi koma allt […]
Næturleikurinn 2024
Jötunheimar Bæjarbraut 7, Garðabær, IcelandYður er boðið að herragarðinum Jötunheimum, þar sem herra og frú Jötun bjóða þér til hátíðarkvöldverðar í tilefni framboðs herra Jötuns. Vér lofum ógleymanlegri helgi, þar sem spenna, fróðleikur og kænska ráða ríkjum. Ekki láta þig vanta á skemmtilegasta rekkaskáta […]
Þankadagurinn
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]