Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Skyndihjálparnámskeið – dagur 2

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]

Fararstjórafundur drekaskátamóts

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Fundur fyrir fararstjóra skátafélaganna á landsmót drekaskáta 2022, farið verður yfir dagskrá mótsins, umgjörð og hverju er gott fyrir félögin að huga að í undirbúningi. Ætlast er til að hvert félag sem hyggst taka þátt sendi fulltrúa á fundinn, engin […]

Frítt

RekkaKraftur

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Það er komið að fyrsta RekkaKraftinum! RekkaKraftur er hluti af nýrri stefnu í leiðtogaþjálfun Skátaskólans og er fyrir alla rekkaskáta. Á Rekkakrafti er áhersla lögð á að veita rekkaskátum tækifæri á því að taka þátt í spennandi dagskrá sem miðar […]

10900kr.

Upplýsingafundur Landsmóts Dróttskáta 2022

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Upplýsingafundur um Landsmót Dróttskáta 2022 verður haldinn þriðjudaginn 31.maí kl. 20 í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Fundurinn er fyrir dróttskátaforingja, fararstjóra, stjórn skátafélaga og forráðafólk. Fulltrúar mótstjórnar mun kynna umgjörð mótsins, dagskrána ásamt því að svara öllum þeim spurningum sem þið […]

Frítt

Námskeið fyrir skólastjóra Útilífsskóla

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Skólastjórnendur Útilífsskólanna 1. júní verður haldið námskeið fyrir skólastjórnendur Útilífsskólanna í skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Á námskeiðinu verður farið yfir: Útilífsskólastjórinn 101 Mannauðsmál Kynningarmál Skráningarkerfi Hádegismatur er ekki innifalin.

Vormót Hraunbúa 2022

Hamranesflugvöllur, 220 Hafnarfjörður Hamranesflugvöllur

Vormót Hraunbúa verður haldið í 80. skiptið um Hvítasunnuhelgina 2022, 3.-6. júní. Mótið byrjar á föstudegi og stendur yfir þrjár nætur fram á mánudag! Víkingafélagið Rimmigýgur aðstoðar með dagskrá! Stærri póstar verða í boði, hjólaferðir, fjallgöngur, sund og margt fleira. […]

Námskeið fyrir starfsfólk Útilífsskóla

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Þessi námskeið eru ætluð öllu starfsfólki Útilífsskóla 17 ára og eldra - ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið. Námskeiðin eru 3 dagar, 7. 8. og […]

Verndum þau

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]

Námskeið fyrir vinnuskólaliða

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Þessi námskeið eru ætluð öllum vinnuskólaliðum í Útilífsskólum - ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið. Námskeiðin eru 3 dagar, 7. 8. og 9. júní, og […]

DS. Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls og Básar

Ds. Fimmvörðuháls er dróttskátamót á Fimmvörðuhálsi og í Básum í Þórsmörk á vegum skátafélagsins Landnema og fer fram dagana 10.-12. júní 2022, athugið að lagt verður af stað á föstudagsmorgni. Föstudagurinn 10. júní Leggjum af stað klukkan 10 um morguninn […]