Félagsforingjafundur
Hraunbyrgi Hjallabraut 51, Hafnarfjörður, IcelandÞema fundarins: Stefnumótun BÍS 2020-2025 Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan). Í þeim félögum sem ekki eru komnir með félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem hafa mest með dagskrármál og foringjamál að gera. Þeir sem ekki sjá […]
Búkassí kennsla
Skátaheimili Landnema Háahlíð 9, Reykjavík, IcelandBokashi er japönsk aðferð til heimajarðgerðar sem felst í því að lífrænn úrgangur er brotinn niður með hjálp örvera sem gerja hann í loftfyrrtum aðstæðum. Aðferðin er nánast lyktarlaus og getur skilað næringarríkri og nýtanlegri moltu á einungis 6 vikum. […]
Skátar syngja saman
Hofsstaðaskóli Garðabæ Skólabraut 5, Garðabær, IcelandSkátafélagið Vífill í samstarfi við BÍS og félög eldri skáta ætla að endurvekja kvöldvökuhefðina þann 22. febrúar og halda upp á daginn með skemmtilegri skátakvöldvöku. Þar sem Landsmót skáta verður haldið í sumar verður kvöldvakan með landsmótssniði og mörg gömul […]
Drekaskátadagurinn
Drekaskátadagurinn verður haldinn 1. mars og að þessu sinni heldur skátafélagið Kópar utan um daginn. Dagskráin mun fara fram í nærumhverfi skátaheimilis þeirra. Farið verður í stóran póstaleik því er mikilvægt að skátarnir mæti vel klæddir og með skátaklút. Boðið […]
Hver er framtíð skátaskála á Íslandi?
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandMálþing um framtíð skátaskála á Íslandi. BÍS ætlar að halda málþing um framtíð skátaskála á Íslandi. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 5. mars í Hraunbæ 123. Notkun skátaskála hefur dregist saman og rekstrargrundvöllur brostinn hjá mörgum. Staðan er mjög ólík […]
(Frestað) Útipepp
Hafravatn , IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Hvað ert þú að gera 13. til 15. mars? Ef þú ert dróttskáti með áhuga á útivist og reiðubúinn í smá áskorun og fjör er bara […]
(Frestað) Hinseginfræðsla
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Í þessu örnámskeiði munum við fara saman yfir grunninn að hinseginleikanum, fara yfir grunnhugtök, orðanotkun og snertifleti þess við starf með ungmennum. K-in okkar fjögur kynhneigð, […]
Alheimsmót skáta á internetinu (JOTI)
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót sem haldið er á alþjóðavísu á hverju ári þriðju helgina í október. Þar gefst skátum allstaðar að úr heiminum tækifæri til þess […]
(Frestað) Ógn að ofan
Hitt Húsið Rafstöðvarvegi 7-9, Reykjavík, IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Risaspil fyrir róveskáta! SKRÁNING FER FRAM HÉR Hvað færðu ef þú tekur stórleik, borðspil og spunaspil og kremur það saman í eina átta tíma kássu? Þá […]
Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik
MosfellsbærÍ tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl. Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, […]