Kynningarkvöld um norska landsmótið 2025
Skátaheimili Skjöldunga Sólheimar 21a, ReykjavíkKynningarkvöld um norska Landsmótið.
Kynningarkvöld um norska Landsmótið.
Siðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og […]
Lýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.
Þann 5. desember næstkomandi er dagur sjálfboðaliðans og viljum við í Skátamiðstöðinni þakka okkar sjálfboðaliðum kærlega fyrir allt þeirra framlag til skátahreyfingarinnar og bjóða þeim að koma í Hraunbæ 123 og þyggja léttar veitingar kl. 15:00-17:00.
Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn laugardaginn 14. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með […]
Gamlárspartý dróttskáta er ævintýralegur viðburður á vegum útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni. Viðburðurinn verður haldinn 26.-28. desember á ÚSÚ en skátarnir […]
Neisti er helgarviðburður þar sem sjálfboðaliðar skátafélaga 16 ára og eldri fá tækifæri til að efla fjölbreytta færni sem þau […]
Fyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 17.-19. janúar! Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára […]
Námskeiðinu hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný dagsetning auglýst síðar. Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg […]
Dagsetning ungmennaþings 2025 er 7.-9. febrúar.