Drekaskátadagurinn – FRESTAÐ
Skátaheimili Garðbúa Hólmgarður 34, ReykjavíkViðburðinum hefur verið frestað og verður ný dagsetning auglýst um leið og hægt er að taka ákvörðun um nýja dagsetningu. Skátafélagið Garðbúar mun þó senda út skemmtilegan leik sem hægt er að gera heima 10. apríl!
Opnar umræður um málefni Skátaþings 2021 12.apríl
ZoomHlakkar þú til Skátaþings? Fram undan eru tveir umræðufundir um málefni Skátaþings 2021. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið. Fundirnir eru […]
Skátaþing
Fjarfundur á TeamsSkátaþing verður haldið rafrænt á Teams þriðjudagskvöldið 13. apríl. Dagskrá verður birt þegar nær dregur. Í haust stefnum við á helgarþing á Úlfljótsvatni.
Scouting with Special Needs Staff Meeting
FjarfundurFjarfundur foringja sem starfa með fötluðum og einstaklingum sem þurfa sérstaka aðstoð. Fundurinn er haldinn mánaðarlega til að læra eitthvað nýtt og spjalla saman um hvernig gengur. Hlekkur á fundinn: https://fb.me/e/ihAgQtt3R
Ræktun, hekl/prjón og fata viðhald
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland25. maí verður ræktun, hekl/prjón og smávægilegar bætur á fatnaði. Opið hús fyrir öll ungmenni í Hraunbæ 123 frá klukkan 18:00-21:00. Áhersla verður lögð á sjálfbærni og gefa þátttakendum skilning á hvaðan maturinn okkar kemur. Til að ná því markmiði […]
Skyndihjálparnámskeið – Kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Skyndihjálparnámskeið – Kvöld 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Útieldun – Fellt niður
Hraunbyrgi Hjallabraut 51, Hafnarfjörður, IcelandVegna hættuástands gróðurelda á Höfuðborgarsvæðinu er ekki hægt að vera með námskeið í útieldun að þessu sinni. 27. maí ætlum við að halda viðburð þar sem áhersla verður lögð á útieldun. Þar verður ýtt undir sjálfstæði einstaklingsins. Á viðburðinum […]
Ljósmyndamaraþon
Instagram30. maí ætlum við að halda ljósmyndamaraþon. Viðburðurinn verður yfir allan daginn og munum við senda út áskoranir á klukkutímafresti, frá 10:00 til 17:00, en allar áskoranir þurfa að vera búnar klukkan 21:00. Til að taka þátt þarftu að ljúka […]
Námskeið fyrir skólastjóra Útilífsskóla
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkólastjórnendur Útilífsskólanna 31. maí byrja undirbúningsnámskeið fyrir starfsfólk Útilífsskólanna. Við byrjum á því að halda námskeið fyrir skólastjórnendur Útilífsskólanna. Farið verður m.a. yfir mannauðsmál, skráningar, upplýsingagjöf og samskipti og hvað hefur reynst vel í gegnum árin. Skólastjórar fá tæki og […]