Skátaþing – Taka tvö – Frestað
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland***VIÐBURÐI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ EN á laugardegi verður boðið upp á rafræna dagskrá í 4 klst*** Skátaþing taka 2 verður haldið síðar í vetur þegar samkomutakmarkanir verða vonandi rýmri. Fyllist þú eldmóði í hvert skipti sem þú tekur þátt […]
Afhending Forsetamerkis
Bessastaðir Álftanes, IcelandAfhending Forsetamerkis skáta í Bessastaðakirkju kl 14:00. Kaffi í Bessastaðastofu á eftir.
Erasmus+ kynning
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandVið fáum verkefnisstjóra æskulýðshluta Erasmus+ til okkar sem mun fara yfir styrktarmöguleika í skátastarfi! Erasmus+ er styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál sem styrkir fjölda verkefna á hverju ári. Styrkir sem veittir eru skiptast í þrjá flokka: 1 - […]
DS. húkk
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHÚKK Helgina 1. - 3. október 2021 verður viðburðurinn DS. húkk haldinn í fyrsta skipti. DS. húkk er viðburður þar sem 20 dróttskátar fá tækifæri til þess að læra að húkka sér far undir leiðsögn reyndra skátaforingja. Skátarnir […]
JOTA-JOTI 2021
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Aðstoðarsveitaforingja námskeið
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandHvað gera aðstoðarsveitarforingjar? Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi? Komdu á námskeið, í fallegu umhverfi Úlfljótsvatns, þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og […]
Skyndihjálparnámskeið – kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Skyndihjálparnámskeið – kvöld 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
(Aflýst) – Félagsforingjafundur
Hitt Húsið Rafstöðvarvegur 9, Reykjavík, IcelandAthugið að viðburðinum hefur verið aflýst vegna dræmrar skráningar.
Útför Björgvins Magnússonar
Grafarvogskirkja Grafarvogskirkja, Reykjavík, IcelandÚtför Björgvins Magnússonar fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 15:00. Hægt er að mæta til útfararinnar eða fylgjast með henni í streymi með því að fylgja hlekkinum: https://hljodx.is/index.php/streymi2 Skátar sem hyggjast vera við athöfnina í kirkjunni eru hvött […]