Fálkaskátadagurinn 2024
Um viðburðinn:
Fálkaskátadagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er fyrstu helgina í nóvember. Skátafélög skiptast á að halda daginn þar sem þau bjóða fálkaskátum landsins í heimsókn í sitt hverfi/bæjarfélag þar sem fálkarnir taka þátt í dagskrá og gleðjast saman.
Gestgjafar Fálkaskátadagsins í ár eru Landnemar og verður dagurinn haldinn 2. nóvember 2024.
Nánari dagskrá og upplýsingar koma þegar nær dregur.