Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

Fálkaskátadagurinn 2024

02/11/2024 @ 13:00 - 17:30

Fálkaskátadagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er fyrstu helgina í nóvember. Skátafélög skiptast á að halda daginn þar sem þau bjóða fálkaskátum landsins í heimsókn í sitt hverfi/bæjarfélag þar sem fálkarnir taka þátt í dagskrá og gleðjast saman.

Gestgjafar Fálkaskátadagsins í ár eru Landnemar og verður dagurinn haldinn 2. nóvember 2024.

Dagskrá er eftirfarandi en gæti tekið breytingum:

13:00 Mæting við skátaheimili Landnema
13:20 Póstaleikur á leið í Öskjuhlíðina
14:15 Öll komin í Öskjuhlíðina og póstar þar einnig
15:00 Póstaleikur á leið til baka í skátaheimilið
15:45 Draugahús í skátaheimilinu
16:15 Kvöldvaka
16:45 Kakó og kex
17:15 Heimferð/skátar sóttir

 

Upplýsingar

Dagsetn:
02/11/2024
Tími
13:00 - 17:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Skátafélagið Landnemar
Sími:
5610071
Netfang:
landnemi@landnemi.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátaheimili Landnema
Háahlíð 9
Reykjavík, 105 Iceland
+ Google Map

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center