- Viðburðir
- Róverskátar
Vormót Hraunbúa 2024
Hamranes við HvaleyrarvatnSkráningafrestur til 17.maí
Vormót Hraunbúa 2024 verður haldið Hvítasunnuhelgina 17.- 20. maí. Skráningin fer fram á Abler síðu Hraunbúa : https://www.sportabler.com/shop/hraunbuar
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkráningafrestur til 20. maí
Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Þau sem hafa áður sótt námskeiðið og sækjast eingöngu eftir upprifjun mæta aðeins fyrri daginn og fá þannig skyndihjálparskírteini sín endurnýjuð.
Skyndihjálparnámskeið – dagur 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkráningafrestur til 20. maí
Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Þau sem hafa áður sótt námskeiðið og sækjast eingöngu eftir upprifjun mæta aðeins fyrri daginn og fá þannig skyndihjálparskírteini sín endurnýjuð.
Námskeið fyrir skólastjóra Útilífsskóla 2024
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkráningarfrestur rennur út 3. júní
Námskeið fyrir starfsfólk Útilífsskóla 2024
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkráningarfrestur rennur út 3. júní
Gilwell 2024 – 2. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandAnnar hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 5.-9. júní! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og öðlast nýja […]
Námskeið fyrir starfsfólk Útilífsskóla 2024
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkráningarfrestur rennur út 3. júní
Gilwell kvöldvaka
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandÍ tengslum við Gilwell námskeið sem fram fer á Úlfljótsvatni dagana 5. - 9. júní verður haldin opin Gilwell kvöldvaka fyrir alla Gilwellskáta á meðan húsrúm leyfir þann 8. júní. Hvern langar ekki að upplifa stemmninguna aftur, finna kærleikann sem […]
Rúllukúlu skátastríð
Keiluhöllin Fossaleynir 1, ReykjavíkUngmennaráð ætlar að halda keilumót fyrir drótt, rekka- og róverskáta. Viðburðurinn er haldin þriðjudaginn 11. júní kl. 19 í Keiluhöllinni Egilshöll. Mæting er 10 mínútum fyrir svo hægt sé að byrja tímanlega. Þátttökuverðið er 5.000 kr, og er innifalið pizzusneiðar […]