1. Viðburðir
  2. Róverskátar

Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Scout Academy 2020

Á netinu

Academy er árlegur viðburður sem haldinn er sameiginlega af WOSM og WAGGGS þar sem sjálfboðaliðar og starfsfólk skátabandalaga í Evrópu koma saman í einhverri borg í Evrópu og sækja sér fjölbreytta fræðslu og þjálfun. Í ár fer viðburðurinn fram með […]

Húllumhæ á Zoom – Opinn fundur Ungmennaráðs

Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, Iceland

Hvað getur ungmennaráð gert fyrir þig? Hvað vilt þú í þínu rekkastarfi? Hvað vilt þú í þínu róverstarfi? Hvar á ungmennaþing að vera? Hvað vilt þú frá BÍS? Hvað á ungmennaþing að vera? Ungmennaráð vill vita hvað ÞÉR finnst um […]

Frítt

Ég er fyrir löngu búinn að gera allt!

Zoom

Jólakviss fyrir drótt-, rekka-, róver-, og óver skáta! Komdu og kannaðu hvað þú veist mikið um jólahefðir annarra landa, hvaðan kemur eiginlega jólasveinninn?? og í hvaða lag er verið að vísa í titli viðburðarins?? Jólapeysa, gott kakó og smá jólakonfekt! […]

Fjölmennasta félagið 2019 – 2020

Á Fjölmennasta félaginu 2019 - 2020 verða viðurkenningar veittar skátafélögum vegna fjölda og fjölgunar innan hvers aldursbils og í heildarþátttöku starfsárið 2019 - 2020. Viðurkenningarnar verða veittar í beinni útsendingu á samfélagsmiðluasíðum Skátanna á facebook og instagram. Að henni lokinni […]

Neisti 2021

Á netinu

Þjálfun, fræðsla og efling sjálfboðaliða frá 16 ára aldri hvort sem þau eru foringjar eða stjórnarfólk. Nú nýtum við okkur tæknina til hins ýtrasta og höldum RAF-Neista 2021. Hópumst í kring um tölvur og tæki og lærum af þeim bestu, […]

3500kr

Örnámskeið um neteinelti

Á netinu

Samskipti hafa í auknu mæli færst yfir á netið og eru rafræn samskipti orðin ein helsta samskiptaleið fólks í dag. Rannsóknir sýna fram á að ungt fólk notar netið í allt að 40 klukkustundir á viku og að allt að […]

Útilífsskólar skáta 2021

Zoom

Bandalag íslenskra skáta boðar til fundar um Útilífsskóla skáta 2021 með þeim skátafélögum sem hafa undanfarið starfrækt Útilífsskóla eða hafa áhuga á að koma slíkum á fót á sínu starfsvæði. Fundurinn fer fram á þessum hlekk á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/86027534148 Á […]

Félagsforingjafundur

Fjarfundur á Teams

Félagsforingjafundur verður haldinn í fjarfundi á Teams mánudaginn 1. mars kl 20:00 Dagskrá: Uppstillinganefnd Skátasumarið Skátaskólinn og Eloomi Önnur mál. Meðfylgjandi er bréf uppstillinganefndar

iScout 2021

iScout er alþjóleg keppni fyrir skáta 16 ára og eldri og stendur yfir í sex klukkustundir laugardagskvöldið 6. mars. Þátttakendur taka þátt í 8 - 25 skáta hópum sem hittast einhverstaðar í sínu landi með fartölvur, snjallsíma og góða internettengingu. […]

FRESTAÐ – Námskeið fyrir aðstoðarsveitarforingja

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Námskeiðinu hefur verið frestað þangað til frekari upplýsingar um samkomutakmarkanir liggja fyrir. Nýjar og uppfærðar upplýsingar verða birtar hér og á facebook síðu skátanna!   Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar? Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi?   […]

9900kr