- Viðburðir
- Róverskátar
Neisti 2022 – FRESTAÐ
Í ljósi nýrra samkomutakmarkana verður Neista frestað – viðburðurinn verður haldinn um leið og tækifæri gefst! Þökkum þolinmæði og skilning á þessum ófyrirsjáanlegu tímum Neisti er námskeið fyrir sjálfboðaliða þar sem hver og einn fær tækifæri að velja eigin dagskrá. […]
Sportabler netnámskeið
Á netinuBandalag íslenskra skáta er nú á lokastigi við að færa sig um skráningakerfi og skiptir nú Nóra út að fullu fyrir Sportabler. Öll félög hafa nú verið færð yfir í Sportabler og félagatal þeirra sem byrjuðu starfsárið í Nóra verið […]
Ungmennaþing 2022
Á netinuÞingið verður haldið rafrænt sunnudaginn 6. febrúar á forritinu Gather. Mæting í Gather er klukkan 10:00 og setning verður klukkan 10:15, slit verða síðan samdægurs klukkan 21:00. Þinggestum verður boðið í opna dagskrá í Gather forritinu í lok þings. Þingið […]
Félagsforingjafundur
Á netinuFÉLAGSFORINGJAFUNDUR 2022 SPRENGIKRAFTUR Í SKÁTASTARFIÐ Tímasetning: 12. febrúar 2022 kl. 14-16 Staðsetning: Fjarfundur, hlekkur fylgir í tölvupósti Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan). Fyrir þau félög sem ekki hafa innleitt félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem […]
Verndum þau
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]
Útilífsnámskeið Klakks
Eyjafjörður Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta og Klakkur standa fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafyrði helgina 11.-13. mars næstkomandi. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Þátttakendur gista eina […]
Skátaþing 2022
Háskólinn á Bifröst Bifröst, Bifröst, IcelandStreymi - Föstudagur Streymi - Laugardagur Þingið verður haldið dagana 1.-3. apríl á Bifröst og hefst með setningu kl. 18:00 föstudaginn 1. apríl og lýkur sunnudaginn 3. apríl kl. 15:00. Aðstaðan opnar kl. 16:00 og afhending þinggagna fer fram frá […]
Agora 2022
Ohrid, Norður-Makedóníu Ohrid Scout Centre, Ohrid, North MacedoniaBandalag íslenskra skáta leitar eftir þátttakendum á aldrinum 18 - 25 til þess að taka þátt í Agora 2022. Viðburðurinn verður haldinn í Ohrid, Norður-Makedóníu 20. - 24. Apríl. Agora er frábært tækifæri fyrir unga skáta til þess að kynnast […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Ungmennaþing – taka tvö
Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, IcelandÁ seinasta skátaþingi var ákveðið að fjölga í ungmennaráði til að jafna kynjahlutfall ráðsins. Leitast er eftir tveim einstaklingum af öðru kyni en karlkyns sem eru ekki eldri en 25 ára. Það verður í raunheimum í þetta sinn svo endilega […]