- Viðburðir
- Fálkaskátar
Jólakviss fjölskyldunnar
ZoomVið ætlum að endurtaka leikinn og nú með jólaandann yfir okkur. Skellið ykkur í jólapeysur, setjið á ykkur jólahúfuna og búið ykkur til dýrindis jólakakó. Við munum skoða mismunadi jólahefðir, rifja upp gamla tíma og njóta saman. Sjáumst 16. desember!
Fjölmennasta félagið 2019 – 2020
Á Fjölmennasta félaginu 2019 - 2020 verða viðurkenningar veittar skátafélögum vegna fjölda og fjölgunar innan hvers aldursbils og í heildarþátttöku starfsárið 2019 - 2020. Viðurkenningarnar verða veittar í beinni útsendingu á samfélagsmiðluasíðum Skátanna á facebook og instagram. Að henni lokinni […]
Skátasumarið I
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandSumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]
Skátasumarið II
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandSumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]
Skátasumarið III
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandSumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]
Lækjarbotnaskáli 100 ára
Árbæjarsafn Kistuhylur 4, Reykjavík, IcelandLækjarbotnaskáli 100 ára! Afmælisathöfn í Árbæjarsafni, sunnudaginn 29. ágúst 2021 kl: 13:00 á vegum Bandalags íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur í samstarfi við Árbæjarsafn. Allir velkomnir Dagskrá: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býður gesti velkomna Upphafsorð, gestir boðnir velkomnir: Ævar Aðalsteinsson. Ávarp forseta Íslands […]
JOTA-JOTI 2021
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Útför Björgvins Magnússonar
Grafarvogskirkja Grafarvogskirkja, Reykjavík, IcelandÚtför Björgvins Magnússonar fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 15:00. Hægt er að mæta til útfararinnar eða fylgjast með henni í streymi með því að fylgja hlekkinum: https://hljodx.is/index.php/streymi2 Skátar sem hyggjast vera við athöfnina í kirkjunni eru hvött […]