Loading view.
- Viðburðir
- Fálkaskátar
Sumardagurinn fyrsti 2025
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar af landinu.
Vormót Hraunbúa
Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur, IcelandHraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana. 2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt skátastarf í Hafnarfirði og líklegt að það setji mark á dagskrána. Löng helgi full af vináttu, gleði og ævintýrum. Ekki […]
Fálkaskátamót 2025
Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að sumarið 2025 yrðu haldin landsmót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru 2018 og 2022. Fálkaskátamótið er 4 daga (3 gistinótta) tjaldbúðarmót sem verður haldið 14.-17. ágúst. Staðsetning […]