- Viðburðir
- Dróttskátar
Skátaþing 2022
Háskólinn á Bifröst Bifröst, Bifröst, IcelandStreymi - Föstudagur Streymi - Laugardagur Þingið verður haldið dagana 1.-3. apríl á Bifröst og hefst með setningu kl. 18:00 föstudaginn 1. apríl og lýkur sunnudaginn 3. apríl kl. 15:00. Aðstaðan opnar kl. 16:00 og afhending þinggagna fer fram frá […]
Ungmennaþing – taka tvö
Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, IcelandÁ seinasta skátaþingi var ákveðið að fjölga í ungmennaráði til að jafna kynjahlutfall ráðsins. Leitast er eftir tveim einstaklingum af öðru kyni en karlkyns sem eru ekki eldri en 25 ára. Það verður í raunheimum í þetta sinn svo endilega […]
Vormót Hraunbúa 2022
Hamranesflugvöllur, 220 Hafnarfjörður HamranesflugvöllurVormót Hraunbúa verður haldið í 80. skiptið um Hvítasunnuhelgina 2022, 3.-6. júní. Mótið byrjar á föstudegi og stendur yfir þrjár nætur fram á mánudag! Víkingafélagið Rimmigýgur aðstoðar með dagskrá! Stærri póstar verða í boði, hjólaferðir, fjallgöngur, sund og margt fleira. […]
Verndum þau
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]
Námskeið fyrir vinnuskólaliða
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞessi námskeið eru ætluð öllum vinnuskólaliðum í Útilífsskólum - ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið. Námskeiðin eru 3 dagar, 7. 8. og 9. júní, og […]
DS. Fimmvörðuháls
Fimmvörðuháls og BásarDs. Fimmvörðuháls er dróttskátamót á Fimmvörðuhálsi og í Básum í Þórsmörk á vegum skátafélagsins Landnema og fer fram dagana 10.-12. júní 2022, athugið að lagt verður af stað á föstudagsmorgni. Föstudagurinn 10. júní Leggjum af stað klukkan 10 um morguninn […]
Landsmót dróttskáta
Hamrar Hamrar, Akureyri, IcelandLandsmót dróttskáta verður fimm daga flokkamót í tjaldbúð í útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri. Mótið verður haldið dagana 3.-7. ágúst. Þema mótsins er : Nýtt upphaf ! Skátaflokkarnir munu reyna að endurreisa samfélagið sem er í molum í kjölfar […]
Þvert yfir hálendið
Ert þú skáti á aldrinum 15-20 ára? Komdu með í hálendisferð í ágúst! Landvernd auglýsir eftir skátum á aldrinum 15-20 ára til að koma með í ævintýralega hálendisferð í ágúst! Hvenær? 18.-21. ágúst Hvers vegna? Markmið ferðarinnar er að skoða […]
Verndum þau
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]
Hausthátíð að Hömrum
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Hamrar, Akureyri, Akureyri, IcelandLaugardaginn 17. september höldum við hausthátíð á Hömrum. Við byrjum með dagskrá fyrir skáta af yngri kynslóðinni kl. 13 þar sem boðið verður upp á báta, bíla, hoppukastala og fleira. Seinnipartinn verður dagskrá fyrir alla eldri skáta (Rekka- og Róver […]