- Viðburðir
- Dróttskátar
Lækjarbotnaskáli 100 ára
Árbæjarsafn Kistuhylur 4, Reykjavík, IcelandLækjarbotnaskáli 100 ára! Afmælisathöfn í Árbæjarsafni, sunnudaginn 29. ágúst 2021 kl: 13:00 á vegum Bandalags íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur í samstarfi við Árbæjarsafn. Allir velkomnir Dagskrá: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býður gesti velkomna Upphafsorð, gestir boðnir velkomnir: Ævar Aðalsteinsson. Ávarp forseta Íslands […]
Ungmennaráðstefnan – Ungt fólk og lýðræði 2021 – Frestað
Héraðsskólinn á Laugarvatni Laugarbraut 2, Laugarvatn, IcelandHvað er ungt fólk og lýðræði? Ráðstefnan er samræðuvettvangur ungs fólks á aldrinum 16 - 25 ára. Markmið og tilgangur ráðstefnunnar er að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi og gefa ungu fólki verkfæri og þjálfun til […]
DS. húkk
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHÚKK Helgina 1. - 3. október 2021 verður viðburðurinn DS. húkk haldinn í fyrsta skipti. DS. húkk er viðburður þar sem 20 dróttskátar fá tækifæri til þess að læra að húkka sér far undir leiðsögn reyndra skátaforingja. Skátarnir […]
JOTA-JOTI 2021
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Útför Björgvins Magnússonar
Grafarvogskirkja Grafarvogskirkja, Reykjavík, IcelandÚtför Björgvins Magnússonar fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 15:00. Hægt er að mæta til útfararinnar eða fylgjast með henni í streymi með því að fylgja hlekkinum: https://hljodx.is/index.php/streymi2 Skátar sem hyggjast vera við athöfnina í kirkjunni eru hvött […]
Ungmennaþing 2022
Á netinuÞingið verður haldið rafrænt sunnudaginn 6. febrúar á forritinu Gather. Mæting í Gather er klukkan 10:00 og setning verður klukkan 10:15, slit verða síðan samdægurs klukkan 21:00. Þinggestum verður boðið í opna dagskrá í Gather forritinu í lok þings. Þingið […]
Verndum þau
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]
Útilífsnámskeið Klakks
Eyjafjörður Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta og Klakkur standa fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafyrði helgina 11.-13. mars næstkomandi. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Þátttakendur gista eina […]
Skátaþing 2022
Háskólinn á Bifröst Bifröst, Bifröst, IcelandStreymi - Föstudagur Streymi - Laugardagur Þingið verður haldið dagana 1.-3. apríl á Bifröst og hefst með setningu kl. 18:00 föstudaginn 1. apríl og lýkur sunnudaginn 3. apríl kl. 15:00. Aðstaðan opnar kl. 16:00 og afhending þinggagna fer fram frá […]
Ungmennaþing – taka tvö
Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, IcelandÁ seinasta skátaþingi var ákveðið að fjölga í ungmennaráði til að jafna kynjahlutfall ráðsins. Leitast er eftir tveim einstaklingum af öðru kyni en karlkyns sem eru ekki eldri en 25 ára. Það verður í raunheimum í þetta sinn svo endilega […]