- Viðburðir
- Dróttskátar
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 3
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFyrsti dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Þriðja kvöldið verður farið yfir vinnureglur í Útilífsskóla skáta ásamt því sem kenndir verða nokkrir leikir sem hægt verður að styðjast […]
Heimsins stærsta kennlustund Í BEINNI
Sameinuðu þjóðirnar ásamt heimsþekktum einstaklingum og UNICEF bjóða ungmennum að vera með í að endurhugsa heiminn. Það er margt í gangi í heiminum í dag sem við myndum vilja breyta og bæta. Því ákváðu Sameinuðu þjóðirnar í samstarfi við UNICEF […]
Kvöldvaka á netinu!
Facebook og InstagramÞér er boðið að taka þátt í kvöldvöku á netinu þann 28. júlí nk kl 18:00! Streymt verður frá kvöldvökunni á Facebooksíðu og Instagram aðgangi European Jamboree síðunnar Sobieszewo Island in Gdańsk. 28. júlí verður kvöldvökunni streymt á Facebook EJ2020 og Instagram. […]
Opinn fundur um heimsmarkmiðin og skátastarf
ZoomHeimsmarkmiðin eru á allra vörum þessa dagana og eru skátarnir engin undantekning þar. Landsmót Skáta 2021 er með heimsmarkmiðaþema og skátasveitir um land allt vinna nú verkefni tengd heimsmarkmiðunum og eru með því að byggja betri heim. Stýrihópur heimsmarkmiða hjá […]
Stefna BÍS – Fólk
FjarfundurFólk, kafað dýpra í kaflann “fólk” í stefnu BÍS 2020-2025 kynning og umræður á drögum að stefnu BÍS til næstu fimm ára. Fundurinn er opinn starfandi skátum í aðildafélögum BÍS, stjórnum þeirra og starfsmönnum, einnig stjórn BÍS, starfandi ráð og […]
Rafrænt spilakvöld
Á netinuSpilakvöld fyrir drótt-, rekka- og róverskáta! . Við ætlum að hittast á discord server (linkur kemur á facebook viðburðinn á sunnudaginn). . Skemmtilegir leikir sem hægt verður að spila, eitthvað fyrir alla! . Skemmtum okkur saman, verum góð við hvort […]
Fjölskyldu kakókviss!
ZoomNú er haustið komið og margir komnir í smá kósý stemmningu. Því ætla erindrekar BÍS að bjóða upp á skemmtilegt fjölskyldu kakókviss! Kvissið hentar öllum aldri, hóið fjölskylduna saman, hitið ykkur kakó, skellið í eina örbylgjubollaköku og takið þátt með […]
SwissKviss
ZoomSpurningakeppni milli kynslóða! Ertu Millennial? Gen Z? Mögulega Baby Boomer? Veistu yfir höfuð hvað þetta þýðir? Við förum í gegnum þetta í skemmtilegu kvissi þar sem allskonar miserfiðar spurningar verða spurðar. Hver endar sem meistari kynslóðanna? Það sem þú þarft: […]
JOTA-JOTI
Á netinuAlheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Skátapepp (AFLÝST)
HvammstangiVegna aðstæðna í samfélaginu höfum við því miður þurft að aflýsa Skátapeppinu. Skátapepp verður haldið helgina 16.-18. október á Hvammstanga. Skátapeppið er fyrir alla dróttskáta og að þessu sinni verður peppið með sjóræningjaþema. Á milli þess sem við leitum […]