Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Heimsins stærsta kennlustund Í BEINNI

Reimagine the world

Um viðburðinn:

Sameinuðu þjóðirnar ásamt heimsþekktum einstaklingum og UNICEF bjóða ungmennum að vera með í að endurhugsa heiminn.

Það er margt í gangi í heiminum í dag sem við myndum vilja breyta og bæta. Því ákváðu Sameinuðu þjóðirnar í samstarfi við UNICEF að bjóða upp á Heimsins stærstu kennslustund í beinni.

Þessi 35 mínútna fræðslutíma verður stýrður af leiðtogum Sameinuðu þjóðanna ásamt Amina J Mohammed, aðstoðarframkvæmdarstýru Sameinuðu þjóðanna. Auk þeirra ætla Milli Bobby Brown, sem þið þekkið kannski úr Stranger Things og Sofia Carson ásamt nemendum frá hinum ýmsu heimshornum að taka þátt í umræðunni um hvað skiptir ungmenni máli í dag – Menntun – Heilsa – Aðgerðir.

Þau eru að biðja ungmenni um að endurhugsa samfélagið sem við búum í þannig það sé sanngjarnt, réttlátt og opið öllum.

Fræðslutíminn verður í beinni á Youtube síðu Sameinuðu þjóðanna og byrjar kl 15:00 þann 16. júní.

Að viðburðinum loknum eru hér verkefni sem þið getið unnið með fjölskyldu og vinum til að fræðast betur um málefni sem skipta okkur miklu máli í dag.

 

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
16/06/2020
Tími
15:00 - 15:35
Kostnaður:
Frítt
Aldurshópar:
Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar
Vefsíða:
https://www.youtube.com/watch?v=Yu8Lrg4lR8U&feature=youtu.be

Skipuleggjandi

Sameinuðu þjóðirnar
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website