- Viðburðir
- Dróttskátar
Hver er framtíð skátaskála á Íslandi?
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandMálþing um framtíð skátaskála á Íslandi. BÍS ætlar að halda málþing um framtíð skátaskála á Íslandi. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 5. mars í Hraunbæ 123. Notkun skátaskála hefur dregist saman og rekstrargrundvöllur brostinn hjá mörgum. Staðan er mjög ólík […]
(Frestað) Útipepp
Hafravatn , IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Hvað ert þú að gera 13. til 15. mars? Ef þú ert dróttskáti með áhuga á útivist og reiðubúinn í smá áskorun og fjör er bara […]
Alheimsmót skáta á internetinu (JOTI)
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót sem haldið er á alþjóðavísu á hverju ári þriðju helgina í október. Þar gefst skátum allstaðar að úr heiminum tækifæri til þess […]
Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik
MosfellsbærÍ tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl. Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, […]
Bökum vandræði bökunarkeppni skáta (AFLÝST)
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandVegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu verður þessum viðburði aflýst. Hvernig túlkarðu tjaldbúð með bakstri? Bökum vandræði - bökunarkeppni skáta Þau sem hafa hámhorft á Zumbo’s Just Desserts eða The Great British Bake Off vita vafalaust listrænni tjáningu á ætilegu formi […]
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Fyrsta kvöldið verður skyndihjálparnámskeið fyrir vinnuskólaliða undir handleiðslu hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttir sem hefur kennt skyndihjálp í rúm þrjátíu ár. […]
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Annað kvöldið verður 'Verndum þau' námskeið á vegum fulltrúa Barnahúss. Frekari upplýsingar um námskeið má finna hér.
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 3
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFyrsti dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Þriðja kvöldið verður farið yfir vinnureglur í Útilífsskóla skáta ásamt því sem kenndir verða nokkrir leikir sem hægt verður að styðjast […]
Heimsins stærsta kennlustund Í BEINNI
Sameinuðu þjóðirnar ásamt heimsþekktum einstaklingum og UNICEF bjóða ungmennum að vera með í að endurhugsa heiminn. Það er margt í gangi í heiminum í dag sem við myndum vilja breyta og bæta. Því ákváðu Sameinuðu þjóðirnar í samstarfi við UNICEF […]
Kvöldvaka á netinu!
Facebook og InstagramÞér er boðið að taka þátt í kvöldvöku á netinu þann 28. júlí nk kl 18:00! Streymt verður frá kvöldvökunni á Facebooksíðu og Instagram aðgangi European Jamboree síðunnar Sobieszewo Island in Gdańsk. 28. júlí verður kvöldvökunni streymt á Facebook EJ2020 og Instagram. […]