- Viðburðir
- Dróttskátar
Ungt fólk og lýðræði 2024
Reykir Reykir, Hrútafirði, IcelandSkráningarfrestur er 11. september
Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. - 22. september á Reykjum í Hrútafirði.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA
Hringborð skátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Hringborðið er fyrir öll aldursbilin: […]
Merkjamót Ungmennaráðs
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandUngmennaráð kynnir Merkjamót, fyrsta viðburð sem þau hafa haldið af þessu tagi.
JOTA/JOTI 2024
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Búnaðarbasar
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkáti er nýtinn! Í tilefni af því ætlar Skátamiðstöðin að opna húsið laugardaginn 19. október frá 12:00-17:00 og bjóða fólki að koma á Búnaðarbasar. Hér gefst fólki tækifæri á að gefa eða selja búnað sem nýtist þeim ekki lengur og […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 3
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Afmæli skátastarfs á Íslandi
Skátarnir á Íslandi fagna 112 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu“ bak við Menntaskólann í Reykjavík.
Dróttkraftur 2024 – Landvættir
Blönduós Blönduós, IcelandDróttkraftur er viðburður fyrir alla dróttskáta á vegum Leiðbeinendasveitarinnar. Dagskrá DróttKrafts byggist á leikjum, reynslunámi og samvinnu skátanna í flokkum. Þannig fá skátarnir tækifæri til að kynnast öðrum dróttskátum á landinu, æfa sig í því að vera leiðtogar á meðal […]