Fundur fólksins – tölum saman daginn fyrir kosningar!
Tónlistarhúsið HarpaLýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.
Lýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.
Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn laugardaginn 14. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með […]
Gamlárspartý dróttskáta er ævintýralegur viðburður á vegum útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni. Viðburðurinn verður haldinn 26.-28. desember á ÚSÚ en skátarnir […]
Dagsetning ungmennaþings 2025 er 7.-9. febrúar.
Um vetraráskorun Crean: Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði. Fundarboð með nákvæmari tímasetningum, staðsetningu, dagskrá og verði má vænta […]
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar […]
Skráningarfrestur: 21. april kl. 23:59
Hraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana. 2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt […]