- Viðburðir
- Dróttskátar
Gamlárspartý dróttskáta
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandGamlárspartý dróttskáta er ævintýralegur viðburður á vegum útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni. Viðburðurinn verður haldinn 26.-28. desember á ÚSÚ en skátarnir þurfa ekki fylgd foringja á viðburðinn heldur mæta á eigin spýtur, einir eða með vinum úr eigin eða öðru félagi. […]
Ungmennaþing 2025
Grunnskólinn í Stykkishólmi Borgarbraut 6, Stykkishólmur, Vesturland, IcelandDagsetning ungmennaþings 2025 er 7.-9. febrúar.
Vetraráskorun CREAN 2025
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandUm vetraráskorun Crean: Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir sjö mánaða tímabili sem lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi […]
Þankadagurinn 2025
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]
Skátaþing 2025
Tilkynnt síðarSkátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði. Fundarboð með nákvæmari tímasetningum, staðsetningu, dagskrá og verði má vænta í janúar 2025. Skráning opnar í beinu framhaldi.
Sumardagurinn fyrsti 2025
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar af landinu.
Ds. Súrr-Realismi
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandSkráningarfrestur: 24. september kl. 23:59
Vormót Hraunbúa
Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur, IcelandHraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana. 2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt skátastarf í Hafnarfirði og líklegt að það setji mark á dagskrána. Löng helgi full af vináttu, gleði og ævintýrum. Ekki […]
Dróttskátamót 2025
Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að haldin yrðu aldursbilamót sumarið 2025. Aldursbilamótin eru skátamót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru árin 2018 og 2022. Nánari upplýsingar um dagskrá og staðsetningu kemur þegar nær […]