Sangam – Indlandi

Sangam er ein af 5 alþjóðlegu skátamiðstöðvum WAGGGS. Sangam þýðir „að koma saman“. Hægt er að skipuleggja ferðir til Sangam og fá þar gistingu og mat, synda í sundlauginn eða slaka á í heita pottinum, skreppa svo út og skoða nærumhverfið. Hér er hægt að fræðast meira um Sangam. 

Sangam er ávallt til í að fá fólk til liðs við sig, hvort sem um ræðir starfsfólk eða sjálfboðaliða í styttri og lengri tíma.