Pax Lodge

Pax Lodge er ein af 5 skátamiðstöðvum WAGGGS og er staðsett í London. Hægt er að gista eða fara í dagsferð og er mikið af dagskrá í boði. Einnig er hægt að sækja um að vera sjálfboðaliði frá 3-6 mánuðum við 18 ára aldur.

https://worldcentres.wagggs.org/pax-lodge