
Komandi Viðburðir › Fjölskylduskátar
Viðburðir Search and Views Navigation
október 2022
Hringborð fjölskylduskátaforingja
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map
Hringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Frekari upplýsingar koma um viðburðinn þegar nær dregur.
Lesa meira »JOTA/JOTI 2022
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum.…
Lesa meira »febrúar 2023
Hringborð skátaforingja
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map
Hringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Frekari upplýsingar koma um viðburðinn þegar nær dregur.
Lesa meira »Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð…
Lesa meira »mars 2023
Skátaþing 2023
Þingið verður haldið dagana 24. - 26. mars. Undirbúningur og skipulag er á byrjunarstigi og mun fundarboðið berast fyrir 17.febrúar.
Lesa meira »