Hleð Viðburðir

Neisti

Um viðburðinn:

Neisti er námskeið fyrir sjálfboðaliða þar sem hver og einn fær tækifæri að velja eigin dagskrá. Markmiðið er að auka færni á ýmsum sviðum skátastarfs og styðja sjálfboðaliða í sínu hlutverki.
Námskeiðið er ætlað starfandi foringjum og sjálfboðaliðum skátafélaga en öll 16 ára og eldri eru velkomin.

Smiðjurnar miða að því að dýpka þekkingu og færni í dagskrá tengda færnimerkjunum, auka sjálfstraust í ferðum með skátasveit eða aðra hópa skátastarfs, kveikja á skátagaldrinum og auka ævintýri í skátastarfi.

Nánari upplýsingar um verð, dagskrá og skráningu verða hér 31. október

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
06/01/2023
Endar:
08/01/2023
Aldurshópar:
Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
skatarnir.is

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
www.ulfljotsvatn.is