Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Námskeið C fyrir 17 ára og eldri

Um viðburðinn:

Námskeið C er ætlað öllu starfsfólki 17 ára og eldra, það á við um 17 ára starfsfólkið, leiðbeinendur, aðstoðarskólastjóra og skólastjóra.

Hægt er að velja um tvær tímasetningar til að mæta en athugið að starfsfólk þarf aðeins að mæta einu sinni á námskeið A.
Því er mikilvægt að taka það fram í skráningu hvort þitt skátafélag vill mæta fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Á þessu námskeiði fá skátafélög tækifæri til að undirbúa sig fyrir komandi sumar og skipuleggja samstarf milli skátafélaga. Við mælum með að skátafélög séu saman á þessu námskeiði til að fá sem mest út úr því.

Skólastjórar skila skráningu til erindreka BÍS 28.05.2021

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
03/06/2021
Tími
09:00 - 12:00
Kostnaður:
3000kr
Aldurshópar:
Eldri skátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website