Útilífsskólar skáta 2021
ZoomBandalag íslenskra skáta boðar til fundar um Útilífsskóla skáta 2021 með þeim skátafélögum sem hafa undanfarið starfrækt Útilífsskóla eða hafa áhuga á að koma slíkum á fót á sínu starfsvæði. Fundurinn fer fram á þessum hlekk á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/86027534148 Á […]
Félagsforingjafundur
Fjarfundur á TeamsFélagsforingjafundur verður haldinn í fjarfundi á Teams mánudaginn 1. mars kl 20:00 Dagskrá: Uppstillinganefnd Skátasumarið Skátaskólinn og Eloomi Önnur mál. Meðfylgjandi er bréf uppstillinganefndar
iScout 2021
iScout er alþjóleg keppni fyrir skáta 16 ára og eldri og stendur yfir í sex klukkustundir laugardagskvöldið 6. mars. Þátttakendur taka þátt í 8 - 25 skáta hópum sem hittast einhverstaðar í sínu landi með fartölvur, snjallsíma og góða internettengingu. […]
FRESTAÐ – Námskeið fyrir aðstoðarsveitarforingja
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandNámskeiðinu hefur verið frestað þangað til frekari upplýsingar um samkomutakmarkanir liggja fyrir. Nýjar og uppfærðar upplýsingar verða birtar hér og á facebook síðu skátanna! Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar? Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi? […]
Opnar umræður um málefni Skátaþings 2021 8. apríl
ZoomHlakkar þú til Skátaþings? Fram undan eru tveir umræðufundir um málefni Skátaþings 2021. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið. Fundirnir eru […]
Drekaskátadagurinn – FRESTAÐ
Skátaheimili Garðbúa Hólmgarður 34, ReykjavíkViðburðinum hefur verið frestað og verður ný dagsetning auglýst um leið og hægt er að taka ákvörðun um nýja dagsetningu. Skátafélagið Garðbúar mun þó senda út skemmtilegan leik sem hægt er að gera heima 10. apríl!
Opnar umræður um málefni Skátaþings 2021 12.apríl
ZoomHlakkar þú til Skátaþings? Fram undan eru tveir umræðufundir um málefni Skátaþings 2021. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið. Fundirnir eru […]
Skátaþing
Fjarfundur á TeamsSkátaþing verður haldið rafrænt á Teams þriðjudagskvöldið 13. apríl. Dagskrá verður birt þegar nær dregur. Í haust stefnum við á helgarþing á Úlfljótsvatni.
Scouting with Special Needs Staff Meeting
FjarfundurFjarfundur foringja sem starfa með fötluðum og einstaklingum sem þurfa sérstaka aðstoð. Fundurinn er haldinn mánaðarlega til að læra eitthvað nýtt og spjalla saman um hvernig gengur. Hlekkur á fundinn: https://fb.me/e/ihAgQtt3R
Ræktun, hekl/prjón og fata viðhald
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland25. maí verður ræktun, hekl/prjón og smávægilegar bætur á fatnaði. Opið hús fyrir öll ungmenni í Hraunbæ 123 frá klukkan 18:00-21:00. Áhersla verður lögð á sjálfbærni og gefa þátttakendum skilning á hvaðan maturinn okkar kemur. Til að ná því markmiði […]