Landsmót 2024
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLandsmót skáta snýr aftur Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á skátamóti, hittum vini […]
Landsmót skáta snýr aftur Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á skátamóti, hittum vini […]
Skráningafresti lokið
Roverway er einn af vinsælustu viðburðum fyrir rekka- og róverskáta og taka um 5000 þátttakendur þátt hverju sinni. Þetta er tilvalið tækifæri til að eignast nýja skátavini eða jafnvel endurnýja kynnin við skáta frá Jamboree eða öðrum alþjóðlegum mótum. Roverway verður haldið í Stavanger, Noregi, dagana 22. júlí – 1. ágúst 2024.
Skráningafresti lokið
Smáþjóðaleikar skáta er sjö daga skátamót einungis fyrir þjóðir sem eru með færri en milljón íbúa. Mótið verður haldið í Gíbraltar 28. júlí – 3. ágúst 2024
Viðburðurinn á að kveikja neista hjá okkur fyrir komandi starfsár, skapa rými fyrir umræður um hlutverk okkar og annað sem að gagni kemur í vetur. Fræðsla verður um stuðning sem BÍS veitir, námskeið, stuðningsefni og viðburði sem standa skátafélögum til boða.
Viðburðurinn á að kveikja neista hjá okkur fyrir komandi starfsár, skapa rými fyrir umræður um hlutverk okkar og annað sem að gagni kemur í vetur. Fræðsla verður um stuðning sem BÍS veitir, námskeið, stuðningsefni og viðburði sem standa skátafélögum til boða.
Vetraráskorunin CREAN hefst með fræðslukvöldi 29. ágúst þar sem farið er yfir vegferðina sem liggur framundan, áskorunina, leiðarbókina og markmiðin. […]
Skráningarfrestur rennur út 1. september
Námskeiðið er ætlað starfandi skátaforingjum 16 ára og eldri og er ætlast til þess að foringjar sæki námskeiðið á fyrsta starfsári sínu.
Námskeiðið er sameiginlegt fyrir sveitar- og aðstoðarsveitarforingja.
Skráningarfrestur er 11. september
Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. - 22. september á Reykjum í Hrútafirði.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA
Starfsráð býður rekkaskátum sem vinna að forsetamerkinu í forsetamerkisráðgjöf í Skátamiðstöðinni sunnudaginn 29. september kl 19:00. Hvort sem þú ert […]
Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir […]