Neisti 2024
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandNeisti er námskeið fyrir skáta 16 ára og eldri til að efla fjölbreytta færni í skátastarfi. DAGSKRÁ Dagskráin miðar að […]
Neisti er námskeið fyrir skáta 16 ára og eldri til að efla fjölbreytta færni í skátastarfi. DAGSKRÁ Dagskráin miðar að […]
Ungmennaþing verður haldið þann 2. - 4. febrúar á Akranesi í skátaheimili Skátafélagsins Akraness, Háholt 24. Ungmennaþingið hefst með setningu […]
Skíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 9.-11. febrúar 2024. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um […]
Yður er boðið að herragarðinum Jötunheimum, þar sem herra og frú Jötun bjóða þér til hátíðarkvöldverðar í tilefni framboðs herra […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Skráning til 14. mars
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Skráning til 20. mars
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Kæru skátar, Aðalfundur Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni (ÚSÚ) verður haldinn þriðjudaginn, 2. apríl 2024 kl. 20:00 í sal Skátamiðstöðvarinnar, Hraunbæ […]
Miðvikudaginn 3. april kl. 20:00 ætlar stjórn BÍS að bjóða skátum á Íslandi til að hittast á fjarfundi og fara […]
Skráningafrestur til 29. mars kl 19:00
Skátaþing 2024 fer fram helgina 5.-7. apríl á Sólheimum í Grímsnesi og á Úlfljótsvatni og er skátafélag Sólheima gestgjafi þingsins.
Þingið hefst með stetningu klukkan 19:00 föstudaginn 5. apríl á Sólheimum og lýkur kl. 13:00 sunnudaginn 7. apríl á Úlfljótsvatni. Aðstaðan á Sólheimum opnar kl. 18:00 á föstudag og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent.