- Viðburðir
- Fjölskylduskátar
Fjölskylduskátafundur á Menningarnótt
Klambratún Klambratún, Reykjavík, IcelandSkátarnir verða með fjölskylduskátafund á Menningarnótt. Á fundinum verður fjölskyldum boðið að taka þátt í fjölbreyttum leikjum og þrautum sem þau fara í gegnum saman. Öll eru velkomin, engar aldurstakmarkanir eru á viðburðinum en hverju barni þarf að fylgja fullorðinn […]
Hausthátíð að Hömrum
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Hamrar, Akureyri, Akureyri, IcelandLaugardaginn 17. september höldum við hausthátíð á Hömrum. Við byrjum með dagskrá fyrir skáta af yngri kynslóðinni kl. 13 þar sem boðið verður upp á báta, bíla, hoppukastala og fleira. Seinnipartinn verður dagskrá fyrir alla eldri skáta (Rekka- og Róver […]
Hringborð fjölskylduskátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður erindreki […]
JOTA/JOTI 2022
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandVið bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 4. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin. Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við […]