- Viðburðir
- Fjölskylduskátar
Ungmennaþing 18.febrúar
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞingið verður haldið þann 18. febrúar í skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Þingið hefst með setningu kl. 10 og lýkur formlega kl. 18. Aðstaðan opnar kl. 10. Þátttakendur eru skátar yngri en 26 ára. Skátar sem eru yngri en 13 ára þurfa […]
Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin […]
Vortónleikar skátakórsins
Fríkirkjan Linnetsstígur 8, 220 Hafnarfjörður, Hafnafjörður, IcelandSkátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. Á efnisskránni verða auðvitað skátalögin en að auki verða fjölbreyttar tónlistarperlur frá ýmsum heimshlutum og tímabilum. Aðgangseyrir er 2.500 […]
Skátamiðstöðin 20 ára!
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkátafélagið Árbúar, Bandalag íslenskra skáta, Grænir skátar, Skátaland og Skátasamband Reykjavíkur bjóða í 20 ára afmæli Skátamiðstöðvarinnar í Hraunbænum, miðvikudaginn 30.ágúst næstkomandi. Skátamiðstöðin verður 20 ára í ár og að því tilefni ætlum við að slá saman í veislu. Skátamiðstöðin […]
Afmæli skátastarfs á Íslandi
Skátarnir á Íslandi fagna 111 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu" bak við Menntaskólann í Reykjavík. Í fyrra var haldin hátíðarkvöldvaka í samstarfi við Skátasamband Reykjavíkur í Ráðhúsi […]
Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatn
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandVið bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 17. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin. Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við […]
Ungmennaþing 2024
Skátaheimili Eilífsbúa Borgartún 2, Sauðárkrókur, IcelandUngmennaþing verður haldið þann 2. - 4. febrúar á Akranesi í skátaheimili Skátafélagsins Akraness, Háholt 24. Ungmennaþingið hefst með setningu kl. 21:30 á föstudegi og lýkur með slitum kl. 13:00 á sunnudegi. Skráning er opin á skraning.skatarnir.is og verðið er […]
Þankadagurinn
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]
Skátaþing 2024
Sólheimar Sólheimar, Selfoss, IcelandSkráningafrestur til 29. mars kl 19:00
Skátaþing 2024 fer fram helgina 5.-7. apríl á Sólheimum í Grímsnesi og á Úlfljótsvatni og er skátafélag Sólheima gestgjafi þingsins.
Þingið hefst með stetningu klukkan 19:00 föstudaginn 5. apríl á Sólheimum og lýkur kl. 13:00 sunnudaginn 7. apríl á Úlfljótsvatni. Aðstaðan á Sólheimum opnar kl. 18:00 á föstudag og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent.
Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti 2024 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. apríl um land allt og hafa skátar skipulagt og standa að glæsilegum og stórskemmtilegum hátíðarhöldum fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Hér má sjá yfirlit yfir viðburði víðsvegar um landið.