Skátaþing 2023
Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, AkureyriÞingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og […]
Þingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og […]
Skátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. […]
Vormót Hraunbúa 2023 verður haldið með þemanu Víkingar og mun Víkingafélagið Rimmigýgur aðstoða með dagskrá og veita þátttakendum mikla innsýn í […]
Hvað er skátasumarið? Skátasumarið er skátamót haldið á Úlfljótsvatni fyrir öll skátafélög á Íslandi og er ætlað dreka-, fálka-, drótt- […]
Skátafélagið Árbúar, Bandalag íslenskra skáta, Grænir skátar, Skátaland og Skátasamband Reykjavíkur bjóða í 20 ára afmæli Skátamiðstöðvarinnar í Hraunbænum, miðvikudaginn […]
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem […]
Skátarnir á Íslandi fagna 111 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag […]
Fálkaskátadagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er fyrstu helgina í nóvember. Skátafélög skiptast á að halda daginn þar sem þau […]
FálkaKraftur er námskeið fyrir fálkaskáta á vegum Leiðbeinendasveitarinnar þar sem lögð er áhersla á að þjálfa fálkaskáta í flokkastarfi, plana-gera-meta […]
Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 17. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með […]