- Viðburðir
- Fálkaskátar
Aðalfundur Úlfljótsvatns
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandKæru skátar, Hér með er boðað til aðalfundar Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni mánudaginn 20. mars kl. 19:00 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 Dagskrá: Setning Ársskýrsla Úlfljótsvatn Dagleg starfsemi Staðan og framtíðarhorfur í rekstri Staðan á viðhaldi og eignum Ársreikningar Úlfjótsvatn Lagabreytingar […]
Skátaþing 2023
Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, AkureyriÞingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og lýkur sunnudaginn 26. mars kl. 13:00. Aðstaðan opnar kl. 18:30 og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent. […]
Vortónleikar skátakórsins
Fríkirkjan Linnetsstígur 8, 220 Hafnarfjörður, Hafnafjörður, IcelandSkátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. Á efnisskránni verða auðvitað skátalögin en að auki verða fjölbreyttar tónlistarperlur frá ýmsum heimshlutum og tímabilum. Aðgangseyrir er 2.500 […]
Vormót Hraunbúa 2023
Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur, IcelandVormót Hraunbúa 2023 verður haldið með þemanu Víkingar og mun Víkingafélagið Rimmigýgur aðstoða með dagskrá og veita þátttakendum mikla innsýn í nútíma víkingastarf. Boðið verður upp á lengri dagskrá fyrir þau sem vilja, svo sem hjólaferðir og gönguferðir. Einnig verður í […]
Skátasumarið 2023
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandHvað er skátasumarið? Skátasumarið er skátamót haldið á Úlfljótsvatni fyrir öll skátafélög á Íslandi og er ætlað dreka-, fálka-, drótt- og rekkaskátum. Sjóræningjaþema verður ríkjandi á mótinu í ár þar sem þátttakendur munu kynnast öðrum sjóræningjum og vinna saman við […]
Skátamiðstöðin 20 ára!
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkátafélagið Árbúar, Bandalag íslenskra skáta, Grænir skátar, Skátaland og Skátasamband Reykjavíkur bjóða í 20 ára afmæli Skátamiðstöðvarinnar í Hraunbænum, miðvikudaginn 30.ágúst næstkomandi. Skátamiðstöðin verður 20 ára í ár og að því tilefni ætlum við að slá saman í veislu. Skátamiðstöðin […]
JOTA/JOTI 2023
Á netinuAlheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Afmæli skátastarfs á Íslandi
Skátarnir á Íslandi fagna 111 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu" bak við Menntaskólann í Reykjavík. Í fyrra var haldin hátíðarkvöldvaka í samstarfi við Skátasamband Reykjavíkur í Ráðhúsi […]
Fálkaskátadagurinn 2023
Skátafélagið Vogabúar Logafold 106, Reykjavík, IcelandFálkaskátadagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er fyrstu helgina í nóvember. Skátafélög skiptast á að halda daginn þar sem þau bjóða fálkaskátum landsins í heimsókn í sitt hverfi/bæjarfélag þar sem fálkarnir taka þátt í dagskrá og gleðjast síðan saman á […]
FálkaKraftur
FálkaKraftur er námskeið fyrir fálkaskáta á vegum Leiðbeinendasveitarinnar þar sem lögð er áhersla á að þjálfa fálkaskáta í flokkastarfi, plana-gera-meta (PGM) og samvinnu. Fyrirkomulag námskeiðanna er þannig að skátafélögin óska eftir því að fá Leiðbeinendasveitina til sín þá daga sem […]