- Viðburðir
- Dróttskátar
Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandVið bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 4. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin. Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við […]
Hringborð skátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Á dagskrá veðrur tekið fyrir sérstaklega: starfsgrunnurinn okkar hvernig við […]
Útilífsnámskeið 2023
Eyjafjörður Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 10.-12. febrúar 2023. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Þátttakendur gista eina nótt inni, […]
Ungmennaþing 18.febrúar
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞingið verður haldið þann 18. febrúar í skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Þingið hefst með setningu kl. 10 og lýkur formlega kl. 18. Aðstaðan opnar kl. 10. Þátttakendur eru skátar yngri en 26 ára. Skátar sem eru yngri en 13 ára þurfa […]
Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin […]
18:23
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFöstudaginn 10. mars verður haldinn viðburðurinn 18:23 í Hraunbæ 123. Viðburðurinn mun standa yfir í 18 klst og 23 mínútur og er slitið laugardaginn 11. mars kl. 12:46. Þátttökugjald viðburðar er 10.000kr. 18:23 er viðburður fyrir alla drótt- og rekkaskáta […]
Aðalfundur Úlfljótsvatns
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandKæru skátar, Hér með er boðað til aðalfundar Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni mánudaginn 20. mars kl. 19:00 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 Dagskrá: Setning Ársskýrsla Úlfljótsvatn Dagleg starfsemi Staðan og framtíðarhorfur í rekstri Staðan á viðhaldi og eignum Ársreikningar Úlfjótsvatn Lagabreytingar […]
Skátaþing 2023
Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, AkureyriÞingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og lýkur sunnudaginn 26. mars kl. 13:00. Aðstaðan opnar kl. 18:30 og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent. […]
Vortónleikar skátakórsins
Fríkirkjan Linnetsstígur 8, 220 Hafnarfjörður, Hafnafjörður, IcelandSkátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. Á efnisskránni verða auðvitað skátalögin en að auki verða fjölbreyttar tónlistarperlur frá ýmsum heimshlutum og tímabilum. Aðgangseyrir er 2.500 […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]