- Viðburðir
- Dróttskátar
Útilífsnámskeið skíðasambands skáta
Akureyri Hlíðafjallavegur, Akureyri, IcelandSkíðasamband skáta og Vetrarskátun standa fyrir útilífsnámskeiði í nágrenni Akureyrar helgina 7.-9. febrúar næstkomandi. Námskeiðið er opið dróttskátum og eldri, en dróttskátar þurfa að koma í fylgd skátaforingja. Einnig hvetjum við þá sem vilja halda sambærileg námskeið í sínu félagi […]
Vetraráskorun Crean
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandTveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á aldrinum 14-15 ára (fæddir 2004-2005). Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu átta ár. Verkefnið hefur verið gríðar vel sótt og þátttakendur sammála um að það sé bæði spennandi og skemmtilegur viðburður. Verkefnið […]
Skátar syngja saman
Hofsstaðaskóli Garðabæ Skólabraut 5, Garðabær, IcelandSkátafélagið Vífill í samstarfi við BÍS og félög eldri skáta ætla að endurvekja kvöldvökuhefðina þann 22. febrúar og halda upp á daginn með skemmtilegri skátakvöldvöku. Þar sem Landsmót skáta verður haldið í sumar verður kvöldvakan með landsmótssniði og mörg gömul […]
Hver er framtíð skátaskála á Íslandi?
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandMálþing um framtíð skátaskála á Íslandi. BÍS ætlar að halda málþing um framtíð skátaskála á Íslandi. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 5. mars í Hraunbæ 123. Notkun skátaskála hefur dregist saman og rekstrargrundvöllur brostinn hjá mörgum. Staðan er mjög ólík […]
(Frestað) Útipepp
Hafravatn , IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Hvað ert þú að gera 13. til 15. mars? Ef þú ert dróttskáti með áhuga á útivist og reiðubúinn í smá áskorun og fjör er bara […]
Alheimsmót skáta á internetinu (JOTI)
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót sem haldið er á alþjóðavísu á hverju ári þriðju helgina í október. Þar gefst skátum allstaðar að úr heiminum tækifæri til þess […]
Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik
MosfellsbærÍ tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl. Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, […]
Bökum vandræði bökunarkeppni skáta (AFLÝST)
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandVegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu verður þessum viðburði aflýst. Hvernig túlkarðu tjaldbúð með bakstri? Bökum vandræði - bökunarkeppni skáta Þau sem hafa hámhorft á Zumbo’s Just Desserts eða The Great British Bake Off vita vafalaust listrænni tjáningu á ætilegu formi […]
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Fyrsta kvöldið verður skyndihjálparnámskeið fyrir vinnuskólaliða undir handleiðslu hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttir sem hefur kennt skyndihjálp í rúm þrjátíu ár. […]
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Annað kvöldið verður 'Verndum þau' námskeið á vegum fulltrúa Barnahúss. Frekari upplýsingar um námskeið má finna hér.