Hleð Viðburðir

DróttKraftur

Um viðburðinn:

Það er komið að fyrsta DróttKraftinum!

DróttKraftur er hluti af nýrri stefnu í leiðtogaþjálfun Skátaskólans og er fyrir alla dróttskáta. Á DróttKrafti er áhersla lögð á að veita dróttskátum tækifæri á því að taka þátt í spennandi dagskrá sem miðar að því að efla leiðtogahæfni þeirra sem kemur að góðum notum í skátastarfi.

Nánari upplýsingar um verð, staðsetningu og tímasetningar koma síðar!

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
7. október
Endar:
9. október
Aldurshópar:
Dróttskátar

Skipuleggjandi

Leiðbeinendasveitin

Staðsetning

Tilkynnt síðar