
Námskeið fyrir starfsfólk Útilífsskóla 2023

Um viðburðinn:
Þessi námskeið eru ætluð öllu starfsfólki Útilífsskóla 17 ára og eldra – ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið.
Námskeiðin eru 3 dagar, 5. 6. og 7. júní, og eru þau haldin í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, klukkan 10:00-14:30.
Upplýsingar um verð og skráningu verða gerðar aðgengilegar á þessari síðu 4. apríl
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 7. júní
- Tími
-
10:00 - 14:30
- Aldurshópar:
- Rekkaskátar, Róverskátar