- Viðburðir
- Róverskátar
Fjölskyldu kakókviss!
ZoomNú er haustið komið og margir komnir í smá kósý stemmningu. Því ætla erindrekar BÍS að bjóða upp á skemmtilegt fjölskyldu kakókviss! Kvissið hentar öllum aldri, hóið fjölskylduna saman, hitið ykkur kakó, skellið í eina örbylgjubollaköku og takið þátt með […]
SwissKviss
ZoomSpurningakeppni milli kynslóða! Ertu Millennial? Gen Z? Mögulega Baby Boomer? Veistu yfir höfuð hvað þetta þýðir? Við förum í gegnum þetta í skemmtilegu kvissi þar sem allskonar miserfiðar spurningar verða spurðar. Hver endar sem meistari kynslóðanna? Það sem þú þarft: […]
JOTA-JOTI
Á netinuAlheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Hringborð skátaforingja dróttskáta
FjarfundurHringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrgðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]
Hringborð fálkaskátaforingja
ZoomHringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]
SkerýKviss Skátanna
ZoomErt þú drótt-, rekka-, róver-, eða eldri skáti? Þá er SkerýKviss fyrir þig! . Í tilefni af Hrekkjavökunni þá ætlum við að skella í eina hryllilega spurningakeppni. Klæddu þig upp í hræðilegan búning (en samt ekki of.. annars fáum við […]
Skátaþing
Fjarfundur á TeamsSökum þjóðfélagsaðstæðna vegna COVID-19 fer skátaþing 2020 fram með rafrænum hætti. Þingið verður haldið með notkun Microsoft Teams og fá skráðir fundargestir innskráningarhlekk sendan í tölvupósti eftir að skráningarfresti lýkur. Kosningar verða rafrænar og innskráing á kosningasvæði er með rafrænum […]
Afmæli skátastarfs
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.
Scout Academy 2020
Á netinuAcademy er árlegur viðburður sem haldinn er sameiginlega af WOSM og WAGGGS þar sem sjálfboðaliðar og starfsfólk skátabandalaga í Evrópu koma saman í einhverri borg í Evrópu og sækja sér fjölbreytta fræðslu og þjálfun. Í ár fer viðburðurinn fram með […]
Húllumhæ á Zoom – Opinn fundur Ungmennaráðs
Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, IcelandHvað getur ungmennaráð gert fyrir þig? Hvað vilt þú í þínu rekkastarfi? Hvað vilt þú í þínu róverstarfi? Hvar á ungmennaþing að vera? Hvað vilt þú frá BÍS? Hvað á ungmennaþing að vera? Ungmennaráð vill vita hvað ÞÉR finnst um […]