-
KVEIKJA 2024 – STJÓRNARMEÐLIMIR
KVEIKJA 2024 – STJÓRNARMEÐLIMIR
Viðburðurinn á að kveikja neista hjá okkur fyrir komandi starfsár, skapa rými fyrir umræður um hlutverk okkar og annað sem að gagni kemur í vetur. Fræðsla verður um stuðning sem BÍS veitir, námskeið, stuðningsefni og viðburði sem standa skátafélögum til boða.
4500kr