Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Skátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. […]
Skátafélagið Árbúar, Bandalag íslenskra skáta, Grænir skátar, Skátaland og Skátasamband Reykjavíkur bjóða í 20 ára afmæli Skátamiðstöðvarinnar í Hraunbænum, miðvikudaginn […]
Skátarnir á Íslandi fagna 111 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag […]
Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn sunnudaginn 17. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með […]
Ungmennaþing verður haldið þann 2. - 4. febrúar á Akranesi í skátaheimili Skátafélagsins Akraness, Háholt 24. Ungmennaþingið hefst með setningu […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Skráningafrestur til 29. mars kl 19:00
Skátaþing 2024 fer fram helgina 5.-7. apríl á Sólheimum í Grímsnesi og á Úlfljótsvatni og er skátafélag Sólheima gestgjafi þingsins.
Þingið hefst með stetningu klukkan 19:00 föstudaginn 5. apríl á Sólheimum og lýkur kl. 13:00 sunnudaginn 7. apríl á Úlfljótsvatni. Aðstaðan á Sólheimum opnar kl. 18:00 á föstudag og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent.
Sumardagurinn fyrsti 2024 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. apríl um land allt og hafa skátar skipulagt og standa að glæsilegum og stórskemmtilegum hátíðarhöldum fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Hér má sjá yfirlit yfir viðburði víðsvegar um landið.
Landsmót skáta snýr aftur Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á skátamóti, hittum vini […]