- Viðburðir
- Fálkaskátar
Vetrarmót Reykjavíkurskáta
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandVetrarmót Reykjavíkurskáta verður haldið í sjötta sinn helgina 31. janúar - 2. febrúar 2020 í útivistarparadísinni á Úlfljótsvatni. Vetrarmótið er fyrir skáta úr skátafélögunum í Reykjavík frá 10 ára aldri • Þema mótsins eru Ólympíuleikarnir • Verð – 6.000 kr […]
Skátar syngja saman
Hofsstaðaskóli Garðabæ Skólabraut 5, Garðabær, IcelandSkátafélagið Vífill í samstarfi við BÍS og félög eldri skáta ætla að endurvekja kvöldvökuhefðina þann 22. febrúar og halda upp á daginn með skemmtilegri skátakvöldvöku. Þar sem Landsmót skáta verður haldið í sumar verður kvöldvakan með landsmótssniði og mörg gömul […]
Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik
MosfellsbærÍ tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl. Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, […]
Bökum vandræði bökunarkeppni skáta (AFLÝST)
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandVegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu verður þessum viðburði aflýst. Hvernig túlkarðu tjaldbúð með bakstri? Bökum vandræði - bökunarkeppni skáta Þau sem hafa hámhorft á Zumbo’s Just Desserts eða The Great British Bake Off vita vafalaust listrænni tjáningu á ætilegu formi […]
Kvöldvaka á netinu!
Facebook og InstagramÞér er boðið að taka þátt í kvöldvöku á netinu þann 28. júlí nk kl 18:00! Streymt verður frá kvöldvökunni á Facebooksíðu og Instagram aðgangi European Jamboree síðunnar Sobieszewo Island in Gdańsk. 28. júlí verður kvöldvökunni streymt á Facebook EJ2020 og Instagram. […]
Fjölskyldu kakókviss!
ZoomNú er haustið komið og margir komnir í smá kósý stemmningu. Því ætla erindrekar BÍS að bjóða upp á skemmtilegt fjölskyldu kakókviss! Kvissið hentar öllum aldri, hóið fjölskylduna saman, hitið ykkur kakó, skellið í eina örbylgjubollaköku og takið þátt með […]
JOTA-JOTI
Á netinuAlheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
HrekkjavökuKviss Skátanna
ZoomÍ tilefni Hrekkjavökunnar þá ætlum við að endurtaka leikinn og halda spennandi HrekkjavökuKviss fyrir alla fjölskylduna! . Þemað er .... Hrekkjavaka múhaha. Veljið hryllilegt nafn og þið getið klætt ykkur upp í tilefni dagsins (bara ekki of hræðilegt svo spyrillinn […]
Afmæli skátastarfs
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.