Námskeið fyrir aðstoðarsveitaforingja

Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar?

Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem aðstoðarsveitarforingi?

Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman!

Námskeiðið er ætlað starfandi aðstoðarsveitaforingjum 16 ára eða eldri.

Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:

  • Leikjafræði
  • Flokkakerfið
  • Lýðræði í skátastarfi
  • Hlutverk foringjans
  • Færnimerkin
  • PGM+ÆSKA
  • Ævintýrið í skátastarfinu
  • Stuðningsefni í boði

Námskeiðið verður haldið helgina 23.-25. september á Úlfljótsvatni. Þátttakendur þurfa að koma sjér sjálf á staðinn.

Skráning er nú opin á skraning.skatarnir.is