Vetraráskorun Crean

Vetraráskorunin er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland þar sem skátar frá Írlandi koma til Íslands í febrúar og takk þátt í tveggja daga göngu í íslenskri náttúru og vetrarveðri. Árið 2023 mun áskorunin fara fram dagana 11. - 18. febrúar.

Undirbúningur fyrir Vetraráskorun Crean 2023 er á byrjunarstigi og munu frekari upplýsingar berast þegar nær dregur.