coming to iceland
coming to iceland?
Here you can find useful information for your trip to Iceland
We have collected useful information for scouts travelling to Iceland.
- Bónus and Krónan are the cheepest grocery stores in Iceland.
- It is expensive to eat out every night.
- You can drink the water straight from the tap. Iceland has the cleanest water.
- Alcohol and scouting don’t mix. The legal drinking age in Iceland is 20 years. You have to buy it in special stores. The Icelandic scout association forbids all drinking in scouting.
- You can’t put up a tent everywhere, you have to find a campsite or ask the owners of the property if you can camp.
- Use this website to track weather and road conditions
If you want to meet a local scout troop on your travel to Iceland you can have a look here. On this link you can find all the scout groups based on location all around Iceland.
Skátabúðin or the scoutshop, is located in Hraunbær 123, 110 Reykjavík.
There you can buy new and old badges and pins, scouting equipment and clothes.
You can take a look at the online store and also see the opening hours there.
Want to change badges, pins and other stuff? Contact the scout troops directly and plan a meet with them whilst you stay in Iceland.
- Many scout troops offer sleeping arrangements at their scout houses.
- Úlfljótsvatn Scout and Adventure Center has a lot to offer.
- Campsite at Hamrar Scout Center.
- Check this site for campsites around Iceland.
- You can check with the local hostels and hotels if they have available beds.
- Úlfljótsvatn
- Gullfoss
- Geysir
- Reykjadalur – Hike and natural pool
- Þingvellir
Here you can find everything Iceland has to offer
Verndum þau
Verndum þau
Um námskeiðið
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Æskulýðsvettvangurinn hefur frá árinu 2010 staðið fyrir námskeiðinu Verndum þau. Námskeiðið er byggt á efni samnefndrar bókar og fjallar um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og ungmennum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og ungmennum og öðrum áhugasömum.
Í bókinni er fjallað um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt og lesendur eru upplýstir um eðli og birtingarmyndir ofbeldis og vanrækslu, auk þess sem gerð er grein fyrir ferli mála af þessu tagi hjá barnaverndaryfirvöldum og innan dómskerfisins.
Höfundar bókarinnar, Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis, afbrota og fjölskyldufræðingur, og Þorbjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur, sjá um kennslu á námskeiðinu. Báðar starfa þær í Barnahúsi og hafa mikla reynslu af barnaverndarmálum.
Á námskeiðinu er m.a farið yfir:
- Tilkynningaskyldu starfsmanna sem vinna með börnum og unglingum.
- Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi og vanrækslu hvers konar.
- Hvernig taka skuli á móti ofbeldisfrásögn.
- Reglur í samskiptum við börn og ungmenni.
- Ýmis atriði sem gott er fyrir vinnuveitendur að hafa í huga.
- Úrræði sem í boði eru í samfélaginu fyrir börn og unglinga sem eru þolendur ofbeldis.
Æskulýðsvettvangurinn gerir kröfu um að allir starfsmenn og sjálfboðaliðar innan aðildarfélaga Æskulýðsvettvangsins sæki námskeiðið.
Skátaskólinn
Skátaskólinn
ÞEKKING, FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN ER OG HEFUR ÁVALLT VERIÐ MIKILVÆGUR PARTUR AF SKÁTUNUM
Skátaskólinn vinnur að markmiðum skátahreyfingarinnar að þjálfa leiðtoga til framtíðar og hefur yfirumsjón með allri þjálfun og kennslu sem skátarnir bjóða upp á.
Skátaskálar á Íslandi
Skátaskálar á Íslandi
Á kortinu hér fyrir neðan er hægt að sjá skátaskála á Íslandi.
Hægt er að smella á skála og nálgast þannig frekari upplýsingar um viðeigandi skála
Ef ykkar skála vantar á kortið eða þið viljið uppfæra einhverja upplýsingar endilega hafið samband við skrifstofu BÍS