Skátaskólinn

Skátaskólinn


ÞEKKING, FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN ER OG HEFUR ÁVALLT VERIÐ MIKILVÆGUR PARTUR AF SKÁTUNUM

Skátaskólinn vinnur að markmiðum skátahreyfingarinnar að þjálfa leiðtoga til framtíðar og hefur yfirumsjón með allri þjálfun og kennslu sem skátarnir bjóða upp á.


Myndbönd

Færnimerki hluti I

Sveitarforingjar


Skátaskálar á Íslandi

Skátaskálar á Íslandi

Á kortinu hér fyrir neðan er hægt að sjá skátaskála á Íslandi.
Hægt er að smella á skála og nálgast þannig frekari upplýsingar um viðeigandi skála

Ef ykkar skála vantar á kortið eða þið viljið uppfæra einhverja upplýsingar endilega hafið samband við brynjar@skatar.is eða við skrifstofu BÍS