Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
Sími: 899-1066
Heimasíða: klakkur.is
Netfang: klakkur@klakkur.is
SKÁTAFÉLAGIÐ KLAKKUR
Skátafélagið Klakkur starfar á Eyjafjarðarsvæðinu. Starfsemi félagsins fer fram á Akureyri. Skátafélagið rekur útilífsmiðstöð að Hömrum sem nýtist vel við skátastarfið. Í Klakki er lögð mikil áhersla á útivist og vetrarskátun. Skíðasamband skáta starfar í nánu samstarfi við foringjaráð og stjórn félagsins.
FÉLAGSGJALD:
29.000 kr. ársgjald
FÉLAGSFORINGI:
Jóhann Gunnar Malmquist
STJÓRN SKÁTAFÉLAGSINS
Félgasforingi: Jóhann Gunnar Malmquist
Aðstoðarfélagsforingi: Þórdís Hrönn Halldórsdóttir
Gjaldkeri: Tumi Snær Sigurðsson
Ritari: Arnór Bliki Hallmundsson
Meðstjórnandi: Sandra Guðrún Harðardóttir
Meðstjórnandi: María Rut Dýrfjörð
Samskiptafulltrúi: Anna Kristjana Helgadóttir