VILTU TAKA ÞÁTT ?

Skátahreyfingin er alþjóðleg æskulýðshreyfing sem vinnur að valdeflingu ungmenna í þeim tilgangi að virkja þau til jákvæðra áhrifa í sínu samfélagi og til þátttöku í að bæta þann heim sem við búum í. Skátastarf er gefandi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna sjálfboðaliða sem sinna starfinu með því. Í skátastarfi öðlast þú ekki eingöngu reynslu, kunnáttu og minningar heldur er félagsskapurinn líka frábær, tækifærin endalaus og starfið kemur í sífellu skemmtilega á óvart.

HREFNUSKÁTAR

5 - 6 ÁRA


DREKASKÁTAR

7 - 9 ÁRA


FÁLKASKÁTAR

10 - 12 ÁRA


DRÓTTSKÁTAR

13 - 15 ÁRA


REKKASKÁTAR

16 - 18 ÁRA


RÓVERSKÁTAR

19 - 25 ÁRA


FULLORÐNIR

26 ÁRA OG ELDRI


FJÖLSKYLDUSKÁTAR

FJÖLSKYLDU ALDUR