Ársskýrsla BÍS 2019 birt á vefnum

Ársskýrsla BÍS 2019 hefur verið birt á vefnum. Ársskýrslan eru enn eingöngu drög því hún krefst yfirferðar og samþykkis Skátaþings. Ekki tókst að halda Skátaþing í ár á tilsettum tíma sökum heimsfaraldursins sem gengur yfir um þessar mundir. Bundnar eru vonir við að hægt verði að halda Skátaþing í haust og þá verður þessi glæsilega skýrsla borin upp til samþykktar.

Hægt er að lesa skýrsluna hér á vefnum, hún er aðgengileg á upplýsingasíðu Skátaþings 2020 og síðan er hægt að sækja hana í pdf formi með að smella hér.