Skátafélagið Heiðabúar
Hringbraut 101
230 Reykjanesbæ
Sími: 421-3190 / 860-4470
Netfang: heidabuar1937@gmail.com
Facebook: facebook.com/heidabuar/

SKÁTAFÉLAGIÐ HEIÐABÚAR


Skátafélagið Heiðabúar var stofnað 15. september árið 1937 og er eina skátafélagið á Suðurnesjum. Í fyrstu starfaði skátafélagið aðeins í Keflavík en í dag eru starfstöðvar félagsins í Reykjanesbæ.
Skátafélagið er með skátaheimili sitt við Hringbraut 101 í Keflavík og hægt er að fá sal félagsins leigðann fyrir fundarhöld og veislur.
Heiðabúar leggja mikla áherslu á að starfið byggi á útivist, náttúruvernd og samfélagsþjónustu. Til þess fara allir aldurshópar starfandi í félaginu í útilegur yfir starfsárið, þar sem ævintýrunum fer stigmagnandi eftir aldri.

FÉLAGSFORINGI:
Katrín Auðbjörg Aðalsteinsdóttir

FÉLAGSGJÖLD:
Fyrir veturinn er 45.000 kr

FUNDARTÍMAR:
Fundartíma má finna á Abler, facebook síðu félagsins og frístundavef sveitarfélagsins.


STJÓRN SKÁTAFÉLAGSINS

Félagsforingi: Katrín Auðbjörg Aðalsteinsdóttir
Sjálfboðaliðaforingi: Guðrún Magnúsdóttir
Dagskrárforingi: Aníta Ósk Sæmundsdóttir
Gjaldkeri: Heiða Mjöll Brynjarsdóttir
Ritari: Víðir Guðmundsson


STAÐSETNING SKÁTAFÉLAGS