Skátafélagið Hraunbúar
Hjallabraut 51
220 Hafnarfirði
Sími: 565 0900
Netfang: hraunbuar@hraunbuar.is
SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR
Skátafélagið Hraunbúar var stofnað 22. febrúar 1925 og er því eitt elsta skátafélagið á landinu. Hraunbúar eiga sér langa og óslitna sögu í Hafnarfirði og er félagið með aðstöðu í Skátamiðstöðinni Hraunbyrgi að Hjallabraut 51 í Hafnarfirði. Hraunbyrgi stendur við Víðistaðatún sem býður upp á mikla möguleika á dagskrá í nærumhverfi félagsins. Í Hraunbyrgi er stór og rúmgóður veislusalur, við hlið Hraunbyrgis stendur smiðja með klifurvegg og vinnuaðstöðu fyrir verkefni skátanna.
FÉLAGSGJÖLD:
52.000 kr. heilt ár fyrir allar sveitir.
STARFSMAÐUR SKÁTAFÉLAGS:
Brynjar Örn Svavarsson, viðvera starfsmanns er á fundartímum
FÉLAGSFORINGI:
Bjarni Freyr Þórðarson
STJÓRN SKÁTAFÉLAGSINS
Félagsforingi: Bjarni Freyr Þórðarson
Gjaldkeri: Vilhjálmur Þór Sigurjónsson
Ritari: Harpa Kolbeinsdóttir
Dagskrárforingi: Guðrún Stefánsdóttir
Sjálfboðaliðaforingi: Ásrún Jóhannesdóttir
Meðstjórnandi: Kristján Ingi Þórðarson
Meðstjórnandi: Guðvarður Björgvin Fannberg Ólafsson
Starfsmaður: Brynjar Örn Svavarsson