Vífilsbúð – ný útilífsmiðstöð skáta vígð

Skátafélagið Vífill og Garðabær vígðu nýja stórglæsilega Vífilsbúð í stórglæsilegu umhverfi í Grunnuvötnum. Við óskum þeim innilega til hamingju með þessu nýju útilífs- og ævintýramiðstöð í miðri Heiðmörk.